Fara í efni

Bæjarmynd Bíldudals

Stutt verkefnalýsing: Verkefnið snýr að uppbyggingu og þróun Gömlu smiðjunnar sem og hönnun í kringum smiðjuna með gömlu bæjarmynd Bíldudals.

Helstu verkþættir: Uppbygging og þróun Gömlu smiðjunnar: Lokið Uppbygging þriggja húsa: Teikningarvinnu lokið, framkvæmd í undirbúningi. Uppfylling í höfn: Hönnunarvinnu lokið. Skilti og miðlun upplýsinga: Í undirbúningi.  

Markmið verkefnisins:

  • Heilsársferðaþjónusta
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð, einkaaðilar.

Bæjarmynd Patreksfjarðar - Uppbygging og þróun gamla þorpsins á Vatneyri

Stutt verkefnalýsing: Verkefnið snýr að uppbyggingu og þróun gamla þorpsins á Vatneyri. Það tekur til uppbyggingar gamalla húsa á Vatneyrinni og upplýsinga um gamla þorpið.

Helstu verkþættir:

  • Skilti og miðlun upplýsinga: í undirbúningi
  • Uppbygging húsa á Vatneyri: framkvæmd að hluta til lokið (t.d. Vatneyrarbúð), í undirbúningi annars staðar

Markmið verkefnisins:

  • Heilsársferðaþjónusta
  • Þjónustunet Vestfjarðaleiðarinnar
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð.

Brjánslækjarhöfn

Stutt verkefnalýsing: Aðstaða fyrir ferðamenn við Brjánslækjarhöfn - uppbygging í kringum hafnarsvæði í nálægð við Flókatóftir. Bygging salernisaðstöðu, áningarstaðar og miðlun upplýsinga.

Helstu verkþættir:

  • Hönnun áningarstaðar
  • Bygging áningarstaðar

Markmið verkefnisins:

  • Heilsársferðaþjónusta
  • Þjónustunet Vestfjarðaleiðarinnar
  • Nýr áfanga- eða áningarstaður

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð.

Fuglaskoðunarhús við Tálknafjörð

Stutt verkefnalýsing: Hönnun og bygging fuglaskoðunarhúss.

Helstu verkþættir: 

  • Hönnun fuglaskoðunarhúss
  • Bygging fuglaskoðunarhúss

Markmið verkefnisins:

  • Náttúruvernd
  • Nýr áninga- eða áfangastaður
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif 

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð og landeigendur. 

Fuglastígur um Tálknafjörð

 Stutt verkefnalýsing: Þróun og uppbygging fuglastígs meðfram endilöngum Tálknafirði. Hönnun og framkvæmd fuglastígs frá þorpinu á Tálknafirði út að Krossadal, ásamt miðlun upplýsinga og merkingum.

Helstu verkþættir:

  • Hönnun stígar
  • Framkvæmd stígar
  • Upplýsingasöfnun og hönnun upplýsingamiðlunar

Markmið verkefnisins:

  • Náttúruvernd
  • Þétting gönguleiða
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Landeigendur og Vesturbyggð. 

Kollsvík

Stutt verkefnalýsing: Uppbygging áfangastaðar í Kollsvík með merkingu gönguleiða og uppsetningu fræðslu- og öryggisskilta.

Helstu verkþættir:

  • Hönnun merkinga
  • Uppsetning merkinga

Markmið verkefnisins:

  • Öryggissjónarmið
  • Náttúruvernd
  • Nýr áningar- eða áfangastaður
  • Þétting gönguleiða

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð og landeigendur.

Látrabjarg

Stutt verkefnalýsing: Unnið að framtíðarlausn með heildarskipulagningu Látrabjargs sem áfangastaðar. Áframhaldandi uppbygging innviða á Látrabjargi með því markmiði að auka öryggi og miðlun upplýsinga.

Helstu verkþættir:

  • Hönnun bílastæðis lokið
  • Framkvæmd bílastæðis á áætlun
  • Uppbygging göngustíga í vinnslu
  • Lagfæring á svæðinu í vinnslu 

Markmið verkefnisins:

  • Öryggissjónarmið
  • Náttúruvernd
  • Heilsársferðaþjónusta

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Náttúruverndarstofnun og landeigendur.

Laugarneslaug á Barðaströnd

Stutt verkefnalýsing: Uppbygging í kringum náttúrulaug og bygging aðstöðuhúss við Laugarneslaug á Barðaströnd.

Helstu verkþættir:

  • Hönnun aðstöðuhúss lokið
  • Bygging aðstöðuhúss í undirbúningi

Markmið verkefnisins:

  • Öryggissjónarmið
  • Heilsársferðaþjónusta
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð og Ungmennafélag Barðstrendinga.

Listasafn Samúels í Selárdal

Stutt verkefnalýsing: Áframhald á viðeigandi uppbyggingu safnsins og umhverfis þess með aðstöðu fyrir gesti, veitingar og búð. 

Markmið verkefnisins:

  • Þjónustunet Vestfjarðaleiðarinnar
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Félag um listasafn Samúels.

Patrekshöfn

Stutt verkefnalýsing:  Skipulag og hönnun vegna komu skemmtiferðaskipa. Áframhaldandi uppbygging Patrekshafnar sem áfangastaðar skemmtiferðaskipa.

Helstu verkþættir:

  • Miðlun upplýsinga og fegrun umhverfis: Í framkvæmd/lokið
  • Hönnun samþykkt stórskipakants: Lokið
  • Framkvæmd stórskipakants: Í undirbúningi

Markmið verkefnisins:

  • Heilsársferðaþjónusta
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð

Rauðasandur

Stutt verkefnalýsing:  Heildarskipulagning Rauðasands sem heilsársáfangastaðar. Áframhaldandi uppbygging innviða fyrir ferðaþjónustu á Rauðasandi. (Ath. erfitt/ómögulegt að heildarskipuleggja sem heilsársáfangastað á meðan samgöngur eru eins og þær eru.

Helstu verkþættir:

  • Hönnun uppsetningarskilta: Lokið
  • Uppsetning uppsetningaskilta: Í framkvæmd

Markmið verkefnisins:

  • Náttúruvernd
  • Heilsársferðaþjónusta

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð

Reykjafjörður í Arnarfirði

Stutt verkefnalýsing:  Uppbygging og þróun í kringum heitar laugar í Reykjafirði. Vinna heildstæða langtímaáætlun um heitu laugarnar og umhverfið. Uppbygging og þróun unnin og vinna að bættri aðstöðu, aðkomu og umhverfi fegrað.

Helstu verkþættir:

  • Langtímaáætlun unnin og kláruð
  • Uppbygging kláruð: Í undirbúningi

Markmið verkefnisins:

  • Náttúruvernd
  • Heilsársferðaþjónusta
  • Þjónustunet Vestfjarðaleiðarinnar

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Landeigendur og Vesturbyggð. 

Safn Gísla á Uppsölum

Stutt verkefnalýsing: Uppbygging á safni Gísla á Uppsölum og aðstöðu. 

Markmið verkefnisins:

  • Þjónustunet Vestfjarðarleiðarinnar
  • Nýr áningar- og áfangastaður

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Félag um safn Gísla á Uppsölum.

Skrímslafjörðurinn Arnarfjörður

Stutt verkefnalýsing: Uppbygging og hönnun skrímslastoppa ásamt miðlun upplýsinga og fræðslu. 

Helstu verkþættir: 

  • Hönnun skrímslastoppa: í undirbúningi
  • Uppsetning skrímslastoppa: í undirbúningi
  • Hönnun og uppsetning upplýsingaskilta: í undirbúningi

Markmið verkefnisins: Heilsársferðaþjónusta, nýr áfanga- eða áningarstaður, jákvæð samfélagsleg áhrif. 

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð og Fjörulalli ehf.

Vatnsfjörður

Stutt verkefnalýsing: Áframhaldandi uppbygging innviða og merkinga í vernarsvæði í Vatnsfirði. 

Markmið verkefnisins:

  • Öryggissjónarmið
  • Náttúruvernd
  • Þjónustunet Vestfjarðaleiðarinnar

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Náttúruverndarstofnun.

Útsýnispallur á Strengfelli

Stutt verkefnalýsing: Hönnun og framkvæmd útsýnispalls á Strengfelli á Bíldudal. 

Helstu verkþættir: 

  • Hönnun útsýnispalls: í undirbúningi
  • Framkvæmd útsýnispalls: í undirbúningi

Markmið verkefnisins: 

  • Öryggissjónarmið
  • Náttúruvernd
  • Heilsársferðaþjónusta
  • Nýr áninga- eða áfangastaður

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð

Uppbygging við Pollinn í Tálknafirði

Stutt verkefnalýsing: Áframhaldandi uppbygging innviða við Pollinn í Tálknafirði

Helstu verkþættir:

  • Hönnun og uppbygging salernis
  • Hönnun og uppbygging kalds potts
  • Hönnun, fegrun og uppbygging umhverfis

Markmið verkefnisins:

  • Öryggissjónarmið
  • Heilsársferðaþjónusta
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Pollvinir.

Hönnun og uppbygging Þúfnaeyrar sem áfangastaðar

Stutt verkefnalýsing: Hönnun og skipulagning Þúfneyrar sem áfangastaðar fyrir sjósport og útivist. 

Helstu verkþættir:

  • Deiliskipulag: í vinnslu
  • Uppbygging: í undirbúningi

Markmið verkefnisins:

  • Öryggissjónarmið
  • Heilsársferðaþjónusta
  • Nýr áningar- eða áfangastaður
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Vesturbyggð.

Gönguleiðakerfið Bifröst

Stutt verkefnalýsing: Áframhaldandi hönnun og uppbygging göngustígakerfisins Bifrastar á Tálknafirði, meðal annars með tengingum yfir í nærliggjandi firði.

Helstu verkþættir: 

  • Hönnun gönguleiða: lokið/í framkvæmd/í undirbúningi
  • Uppbygging gönguleiða: lokið/í framkvæmd/í undirbúningi 

Markmið verkefnisins: 

  • Öryggissjónarmið
  • Náttúruvernd
  • Þétting gönguleiða
  • Jákvæð samfélagsleg áhrif

Umsjónaraðili/ábyrgðaraðili: Kristinn Hilmar Marínósson.