Djúpavík Djúpavík

Djúpavík er staðsett á Stöndum og er hluti af fámennasta sveitarfélagi Vestfjarða, Árneshrepp. Hreppurinn samanstendur af 53 íbúum og teygir sig frá Kaldrananeshreppi í suðri að sveitarfélagsmörkum Ísafjarðarbæjar í norðri. Yfirgefna síldarverksmiðjan og ryðgaða stálskipið í fjörunni eru lögnu orðin þekkt tákn Djúpuvíkur og Vestfjarða í heild.

Vegurinn að Djúpavík getur verið leiðinlegur, en þá borgar sig bara að hægja aðeins á sér og njóta þess stórkostlega útsýnis sem er á leiðinni því ferðalagið er svo sannarlega þess virði.

Com_318_1___Selected.jpg
Djúpavík
GPS punktar N65° 56' 39.209" W21° 33' 26.138"
Póstnúmer

524

Djúpavík - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Minja- og handverkshúsið Kört
Söfn
 • Árnes II, Trékyllisvík
 • 524 Árneshreppur
 • 4514025

Aðrir

Norðurfjörður - Ferðafélag Íslands
Svefnpokagisting
 • Valgeirsstaðir
 • 524 Árneshreppur
 • 568-2533, 862-3363
Gistiheimilið Bergistangi
Gistiheimili
 • Bergistangi
 • 524 Árneshreppur
 • 451-4003, 842-5779

Aðrir

Kaffi Norðurfjörður
Veitingahús
 • Norðurfjörður
 • 524 Árneshreppur
 • 451-4034, 691-1186
Saga og menning
Gamla Síldarvinnslan í Ingólfsfirði

Vinnsluna reisti Ingólfur hf árin 1942-1944 í tengslum við mikla von um áframhaldandi góðar síldveiðar í Húnaflóa. Veiðarnar brugðust skömmu seinna og vinnslunni því lokað árið 1952.

Keyrt er í gegnum vinnslusvæðið þegar komið er til Ingólfsfjarðar, frá Norðurfirði, áleiðis að Ófeigsfirði.

Náttúra
Reykjaneshyrna

Fjallið Reykjaneshyrna stendur við mynni Norðurfjarðar á Ströndum. Fjallið er tilkomumikið og stendur eitt og sér við yst í firðinum. Reykjaneshyrna er fullkomið fjall til þess að klífa þar sem það er ekki bratt og gefur frábært útsýni yfir nágrennið. Drangaskörð í norðri, Norðurland í austri, Húnaflói og standir í suðri og Árneshreppur í vestri. Þórðarhellir er hellir sem staðsettur undir klettabelti í Reykjaneshyrnu. Það getur verið flókið að komast inn í hellinn vegna þess hve bratt er við munnann og jarðvegurinn laus í sér. Sagan segir að hellirinin hafi verið skjól fyrir útlaga. Tilvalið er að fara í sund í Krossneslaug eftir góða göngu á Reykjaneshyrnu.

Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-8060
 • travel(at)westfjords.is