Flýtilyklar
Djúpavík er staðsett á Stöndum og er hluti af fámennasta sveitarfélagi Vestfjarða, Árneshrepp. Hreppurinn samanstendur af 53 íbúum og teygir sig frá Kaldrananeshreppi í suðri að sveitarfélagsmörkum Ísafjarðarbæjar í norðri. Yfirgefna síldarverksmiðjan og ryðgaða stálskipið í fjörunni eru lögnu orðin þekkt tákn Djúpuvíkur og Vestfjarða í heild.
Vegurinn að Djúpavík getur verið leiðinlegur, en þá borgar sig bara að hægja aðeins á sér og njóta þess stórkostlega útsýnis sem er á leiðinni því ferðalagið er svo sannarlega þess virði.

524
Áhugaverðir staðir og afþreying
Djúpavík - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands