Flýtilyklar
Skrímslasetrið
Í Skrímslasetrinu er haldið utan um skrímslasögur sem lifað hafa með þjóðinni í gegnum aldirnar. Sagt er frá viðureignum manna og skrímsla á nýstárlegan og spennandi hátt. Skemmtileg umgjörð sýningarinnar hefur vakið hrifningu gesta og komið skemmtilega á óvart.
Opið 10:00 - 18:00 alla daga frá 15. mai til 15. september
Aðgangseyrir er 1.250 kr.
Strandgata 7
Skrímslasetrið - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands