Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Nýja tjaldsvæðið á Patreksfirði er staðsett við Félagsheimili Patreksfjarðar sem sést vel þegar komið er inn í bæinn. Góð aðstaða er í félagsheimilinu fyrir tjaldsvæðið salerni, sturtur, þvottavél og þurrkari, aðstaða til eldunar og þvotta. Rafmagn og seyrulosun er fyrir húsbíla, og ruslagámar eru á staðnum. Hægt er að fá leigðan sal og eldhúsaðstöðu fyrir hópa. Þ

Aðstaða fyrir tjöld, tjaldvagna og húsbíla.

Verð 2019:

Fullorðnir: 1.600 kr
Börn að 15 ára: Frítt

3ja daga dvöl: 3.000 kr
6 daga dvöl: 5.900 kr
Vikudvöl: 7.000 kr

Rafmagn hvern sólarhring: 1.300 kr
Þvottavél: 1.000 kr

Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni.

Tjaldsvæðið Patreksfirði

Aðalstræti 107

GPS punktar N65° 35' 28.619" W23° 58' 26.750"
Sími

849-8502

Opnunartími 28/05 - 15/09
Þjónusta Losun skólptanka Áningarstaður Hundar leyfðir Almenningssalerni Gönguleið Sorpgámar Bensínstöð Kaffihús Veitingastaður Sundlaug Eldunaraðstaða Þvottavél Íþróttavöllur Sturta Ferðamannaverslun Leikvöllur
Flokkar Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið Patreksfirði - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbbur Patreksfjarðar
Golfvellir
 • Vestur-Botn
 • 450 Patreksfjörður
 • 846-1362
Saga og menning
19.96 km
Hvalstöðin á Suðureyri

Suðureyri er staðsett við sunnanverðan Tálknafjörð og tilheyrir Tálknafjarðarhrepp. Á eyrinni eru leifar af gamalli norskri hvalveiðistöð frá seinni hluta 19. aldar. Hvalvinnsla var í stöðinni öðru hverj í 50 ár eða þangað til árið 1939. Núna er engin starfsemi á svæðinu og því er svæðið ákveðinn gluggi inn í fortíðina. Þegar mest var að gera þá voru 110 manns að vinna hval í stöðinni.

Aðrir

Cafe Dunhagi
Upplýsingamiðstöðvar
 • Sveinseyri
 • 460 Tálknafjörður
 • 662-0463
Vinahús
Söfn
 • Brunnar 18 / Haukur Már Sigurðsson
 • 450 Patreksfjörður
 • 892-5561
Sköpunarhúsið
Sýningar
 • Eyrargata
 • 450 Patreksfjörður
 • 695-7620, 831-1255
Sýningin: Frönsku fiskimennirnir og gamli tíminn
Sýningar
 • Mýrar 8
 • 450 Patreksfjörður
 • 456-1140, 892-5059

Aðrir

Cafe Dunhagi
Upplýsingamiðstöðvar
 • Sveinseyri
 • 460 Tálknafjörður
 • 662-0463
Grillskálinn
Kaffihús
 • Aðalstræti 100
 • 450 Patreksfjörður
 • 456-1599, 456-1698

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Markaðsstofa Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-3002
 • travel(at)westfjords.is