Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ferðaþjónustan Kirkjuból

Kirkjuból er skemmtilegur áningarstaður miðsvæðis á Ströndum. Staðurinn er kjörinn fyrir fjölskyldufólk og alla aðra sem vilja njóta þess besta sem Strandasýsla og nærsveitir hafa upp á að bjóða. Kirkjuból stendur við veginn norður Strandir (nr. 68) og er 12 km sunnan við þorpið Hólmavík.

Vinsamlegast hafið samband vegna verðlista og bókana.

Ferðaþjónustan Kirkjuból

Kirkjuból við Steingrímsfjörð, við veg nr. 68 / road nr. 68

GPS punktar N65° 38' 21.433" W21° 34' 36.602"
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Reykingar bannaðar Gönguleið Svefnpokapláss Hótel / gistiheimili Eldunaraðstaða Aðgangur að interneti Tekið við greiðslukortum Leikvöllur

Ferðaþjónustan Kirkjuból - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbbur Hólmavíkur
Golfvellir
 • Hafnarbraut 18
 • 510 Hólmavík
 • 892-4687
Victor Örn Victorsson / Strandahestar
Dagsferðir
 • Víðidalsá
 • 510 Hólmavík
 • 862-3263
Náttúra
12.71 km
Kálfanesborgir

Þegar gengið er upp á Kálfanesborgir er gengið frá tjaldsvæðinu upp að Háborgarvörðu. Frá vörðunni er útsýnið yfir Steingrímsfjörðinn stórfenglegt og tilvalið að stoppa þar til þess að taka myndir og jafnvel hvíla sig aðeins. Þegar gengið er niður er gengið í átt að sjónum þangað til komið er að gamla þjóðveginum. Hann leiðir ykkur inn í þorpið aftur.

Aðrir

Café Riis
Kaffihús
 • Hafnarbraut 39
 • 510 Hólmavík
 • 451-3567
Miðhús
Beint frá býli
 • Miðhús, Kollafirði
 • 510 Hólmavík
 • 451-3340, 663-4628
Húsavík
Beint frá býli
 • Húsavík
 • 510 Hólmavík
 • 451-3393, 845-8393

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-8060
 • travel(at)westfjords.is