Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Ísafjörður - Air Iceland Connect

Air Iceland Connect er öflugt en sveigjanlegt flugfélag sem starfar á innanlandsmarkaði en þjónar einnig öðrum vest-norrænum löndum svo sem Færeyjum og Grænlandi. Flugfélagið býður margs konar þjónustu bæði innanlands sem utan. Félagið hefur aukið hlut sinn í ferðaþjónustu innanlands með sérferðum til ýmissa staða, þar sem í boði eru skipulagðar skoðunarferðir sem hæfa öllum ferðalöngum. Félagið er í mikilli samvinnu við alla ferðaþjónustu á Íslandi.
Flugfélagið leigir vélar sínar út í ýmis verkefni til opinbera aðila eða einkaaðila, bæði með og án áhafna, allt eftir óskum. Flugfélagið er mjög framsækið og metnaðarfullt félag og ætlar sér að ná langt í framtíðinni. Air Iceland Connect áskilur sér rétt til að breyta verði án fyrirvara. Sjá heimasíðu www.flugfelag.is fyrir frekari upplýsingar og ýmis tilboð.

d94c2f7aef58285ba0668cb500a6c5a5
Ísafjörður - Air Iceland Connect

Ísafjarðarflugvöllur

GPS punktar N66° 3' 19.040" W23° 8' 32.564"
Sími

570-3030

Opnunartími Allt árið

Ísafjörður - Air Iceland Connect - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

  Vestfirðir

  Þorp og bæir

  Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

  Skoðaðu bæina okkar

  Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-8060
  • travel(at)westfjords.is