Flýtilyklar
Ísafjörður - Air Iceland Connect
Air Iceland Connect flýgur milli Reykjavíkur og Ísafjarðar, flugtíminn er aðeins 40 mínútur.
Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá sem hafa yndi af útiveru, stórbrotnu landslagi og fjölskrúðugu fólki að heimsækja þessar slóðir.
Ísafjarðarflugvöllur
Ísafjörður - Air Iceland Connect - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands