Flýtilyklar
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sæunnarhaugur
Kýrin Sæunn er sá gripur sem flestir munu hafa heyrt um úr bústofni Kirkjubóls. Sæunn synti yfir þveran Önundarfjörð og bjargaði þannig lífi sínu einn kaldan októberdag árið 1987. Hún lifði í sex ár eftir það í góðu yfirlæti á Kirkjubóli en var þá felld og heygð í sjávarkambinn þar sem hana bar að landi forðum og heitir þar Sæunnarhaugur.
Sundafrek Sæunnar eða Hörpu eins og hún hét fyrir sundið mikla komst í fréttir bæði hérlendis og erlendis enda fátítt að kýr leggist til sunds hvað þá svona langa leið.
Sæunnarhaugur
GPS punktar
N66° 1' 55.077" W23° 33' 8.216"
Sæunnarhaugur - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Farfuglaheimili og hostel
Ferðagjöf
14.58 km
Tilboð
Korpudalur HI Hostel
Farfuglaheimilið í Korpudal er á fallegu gömlu býli sem breytt hefur verið í farfuglaheimili með aðgangi að eldhúsi fyrir gesti. Mjög rúmgott tjaldsvæði er á túnunum í kring.
Farfugl
Hótel
Ferðagjöf
24.76 km
Hótel Ísafjörður – Horn
Hótel Horn er innréttað í einföldum en líflegum stíl, innblásnum af náttúru Vestfjarða. Í boði eru standard herbergi, fjölskylduherbergi með afstúkuðum kojum og svefnsófa og deluxe h
Gistiheimili
16.25 km
Litlabýli
Litlabyli er gistiheimili í fallegu húsi á Flateyri, byggt árið 1913 og hefur þar af leiðandi mikla sögu og góða sál. Litlabyli hefur nýlega verið gerð upp. Í húsinu eru fimm svefnherb
Tjaldsvæði
16.00 km
Tjaldsvæðið Flateyri
Tjaldsvæði á Flateyri er u.þ.b. 0.4 ha í stærð.
Flateyri við norðanverðan Önundarfjörð er dæmigert íslenskt sjávarþorp. Þar er þó öll helsta þjónusta í boði fyrir tjaldsvæða
Hótel
Ferðagjöf
24.89 km
Ferðaskrifstofa Ísafjarðar
Hótel Ísafjörður er þægilegt heilsárshótel í höfuðstað Vestfjarða, Ísafirði. Hótelið er við Silfurtorg í hjarta bæjarins steinsnar frá allri þjónustu og höfninni. Í næsta ná
Bændagisting
Ferðagjöf
21.92 km
Gemlufall guesthouse
Gemlufall
Tvær íbúðir eru í húsinu og mögulegt er að leigja allt húsið eða sem stakar íbúðir.
Rými er fyrir 14 -16 manns.
Íbúð 1 - 6 manns.
Íbúð 2 - 6 manns, + svefnsófi fyr
Tjaldsvæði
23.43 km
Tjaldsvæðið Tungudal
Tjaldsvæðið er í um 900 m fjarlægð frá Skutulsfjarðarbraut. Bunárfoss liggur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsbílum, hjólhýsum og tjaldvög
Gistiheimili
Ferðagjöf
24.61 km
Gamla gistihúsið
Gamla gistihúsið er heimilislegt gistiheimili vel staðsett á besta stað í miðbæ Ísafjarðar. Gistirými er fyrir 21 í níu björtum herbergjum. Í öllum herbergjum er vaskur, sjónvarp og
Gistiheimili
12.12 km
Kirkjuból í Bjarnardal
Kirkjuból í Bjarnardal er hlýlegt fjölskyldurekið gistiheimili á sveitarbæ í faðmi fagurra fjalla við Önundarfjörð, einn af vestfirsku fjörðunum, aðeins 15 mín. akstur frá höfuðsta
Gistiheimili
Ferðagjöf
24.60 km
GentleSpace gistiherbergi
GentleSpace er fjölskyldufyrirtæki sem rekur gistiherbergi í hjarta Ísafjarðarkaupstaðar. Húsnæðið sem er vel staðsett, hefur verið smekklega innréttað til skapa hlýlegt og notalegt umh
Hótel
Ferðagjöf
7.41 km
Tilboð
Holt Inn sveitahótel
Holt Inn er fjölskyldurekið sveitahótel í hjarta Vestfjarða, í aðeins 15 mínútna akstri frá Ísafirði. Hótelið sem eitt sinn var skóli er nú með 11 nýuppgerðum herbergjum með sérba
Ferðaskrifstofur
16.32 km
Litlabyli Adventures
Litlabyli Adventures er ferðaskrifstofa sem rekin er samhliða gistiheimilinu Litlabyli. Litlabyli er fallegt hús á Flateyri, byggt árið 1913 og hefur þar af leiðandi mikla sögu og góða sál
Aðrir
Bergshús
Sumarhús
- Hafnarstæti 1
- 425 Flateyri
- 8616360, 699-6345
Mánagisting
Gistiheimili
- Mánagata 4
- 400 Ísafjörður
- 6152014
Budget Apartment with ocean view
Íbúðir
- Sólgata 8
- 400 Ísafjörður
- 862-5669
Sólbakki 6
Sumarhús
- Sólbakki 6
- 425 Flateyri
- 861-6360, 699-6345
Grænhöfði ehf.
Gistiheimili
- Ólafstúni 7
- 425 Flateyri
- 456-7762, 863-7662, 861-8976
Sólheimar Studio Apartments
Heimagisting
- Engjavegur 9
- 400 Ísafjörður
- 891-7731
Höfði Guesthouse
Heimagisting
- Dýrafjörður
- 471 Þingeyri
- 833-4994
Gistiheimilið Koddinn
Gistiheimili
- Hrannargata 2
- 400 Ísafjörður
- 456-5555
SIMA Hostel
Farfuglaheimili og hostel
- Ránargata 1
- 425 Flateyri
- 8978700
Gistiheimilið Mánagötu 1
Gistiheimili
- Mánagata 1
- 400 Ísafjörður
- 456-4111
Ferðaskrifstofur
16.32 km
Litlabyli Adventures
Litlabyli Adventures er ferðaskrifstofa sem rekin er samhliða gistiheimilinu Litlabyli. Litlabyli er fallegt hús á Flateyri, byggt árið 1913 og hefur þar af leiðandi mikla sögu og góða sál
Skíði
19.05 km
Skíðasvæðið Tungudal/Seljalandsdal
Á Ísafirði er eina svigskíðasvæðið á Vestfjörðum. Í Tungudal eru 3 nýjar lyftur og nýr skíðaskáli og mjög góð aðstaða fyrir alpagreinar, með fjölbreyttum brekkum fyrir alla. Ei
Gönguferðir
23.41 km
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner
Eitthvað sérstakt - Nature and Cultural Walks with a view of Ísafjörður
Ísafjarðarganga - Áhugaverð ferð í gegnum tímann
Leiðsögukonan er klædd eins og fiskverkakona frá 19. öld og le
Ferðaskrifstofur
Ferðagjöf
24.90 km
Borea Adventures
Borea Adventures á Ísafirði býður upp á ævintýraferðir með leiðsögn fyrir minni og stærri hópa.
Fyrirtækið á og rekur hraðbátinn Bjarnarnes sem flytur allt að 18 farþega í skipul
Dagsferðir
Hótel
Ferðagjöf
24.89 km
Ferðaskrifstofa Ísafjarðar
Hótel Ísafjörður er þægilegt heilsárshótel í höfuðstað Vestfjarða, Ísafirði. Hótelið er við Silfurtorg í hjarta bæjarins steinsnar frá allri þjónustu og höfninni. Í næsta ná
Ferðaskrifstofur
Ferðagjöf
24.72 km
Wild Westfjords
Sumarið 2020 bjóðum við hjá Wild Westfjords uppá ævintýraferðir um hina svokölluðu "vestfirsku alpa"! Við erum með 8 rúmgóð sæti í breytta 35" Sprinternum okkar og frábæran leiðs
Gönguferðir
24.08 km
Iceland backcountry travel ehf.
Iceland BackCountry Travel býður uppá sérsniðnar margra daga ferðir fyrir allt að 17 manna hópa í litlum rútum. Einnig er boðið uppá sérsniðnar ferðir og sætaferðir á mikið breyttu
Sundlaugar
Sundlaugar
Skíði
18.91 km
Tungudalur / Seljalandsdalur
Á skíðasvæðinu í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi. Í dalbotninum er barnalyfta fyrir þá sem eru að taka fyrstu beygjurnar. Beint fram af Sandfellinu eru mjúkir en brattir
Aðrir
Þríþraut KRS
- Austurvegur 2
- 400 Ísafjörður
- 845-3191
Grænhöfði ehf.
Gistiheimili
- Ólafstúni 7
- 425 Flateyri
- 456-7762, 863-7662, 861-8976
Golfklúbbur Ísafjarðar
Golfvellir
- Tungudalsvöllur
- 400 Ísafjörður
- 456-5081
Hlaupahátíð á Vestfjörðum
- Daltunga 1
- 400 Ísafjörður
- 894-4208
Sea Travels
Ferðasali dagsferða
- Kjarrholt 2
- 400 Ísafjörður
- 866-9650
BS-Tours
Leigubílar
- Hjarðardalur
- 400 Ísafjörður
- 778-5080
Eagle Tours
Ferðasali dagsferða
- Urðarvegur 80
- 400 Ísafjörður
- 858-4530