Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Bjarnarfjörður

Á milli Steingrímsfjarðar og Veiðileysufjarðar liggur Bjarnarfjörður. Bæði er hægt að keyra norður yfir Bassastaðaháls frá Steingrímsfirði og einnig að kera strandlengjuna frá Drangsnesi og yfir í Bjarnarfjörð. Bjarnarfjörður býður upp á ýmislegt og má þar helst nefna Gvendarlaug og Kotbýli Kuklarans. Fínasta Sundlaug er einnig að finna við Hótel Laugarhól. Svæðið er ákaflega fallegt og hentar vel til styttri jafnt sem lengri gönguferða.

Bjarnarfjörður
GPS punktar N65° 46' 28.576" W21° 32' 13.433"
Póstnúmer

510

Vegnúmer

643/645

Bjarnarfjörður - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæðið Hólmavík
Tjaldsvæði
 • Jakobínutúni
 • 510 Hólmavík
 • 451-3560
Tjaldsvæðið á Drangsnesi
Tjaldsvæði
 • Aðalbraut
 • 520 Drangsnes
 • 844-8701
Hótel Laugarhóll
Hótel
 • Bjarnarfjörður
 • 520 Drangsnes
 • 451-3380, 698-5133
Gistiheimilið Malarhorn
Gistiheimili
 • Grundargata 17
 • 520 Drangsnes
 • 547-1010
Gistiþjónusta Sunnu
Heimagisting
 • Holtagata 10
 • 520 Drangsnes
 • 451-3230, 846-1640
Steinhúsið gistiheimili
Gistiheimili
 • Höfðagata 1
 • 510 Hólmavík
 • 856-1911

Aðrir

Gistiheimilið Malarhorn
Gistiheimili
 • Grundargata 17
 • 520 Drangsnes
 • 547-1010
Þemaferðir ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Bakki, Bjarnarfirði
 • 510 Hólmavík
 • 438-1375, 864-2419, 451-3384
Victor Örn Victorsson / Strandahestar
Dagsferðir
 • Víðidalsá
 • 510 Hólmavík
 • 862-3263
Golfklúbbur Hólmavíkur
Golfvellir
 • Hafnarbraut 18
 • 510 Hólmavík
 • 892-4687
Hótel Laugarhóll
Hótel
 • Bjarnarfjörður
 • 520 Drangsnes
 • 451-3380, 698-5133
Sundhani ST-3
Ferðaskipuleggjendur
 • Kvíabali 1
 • 520 Drangsnes
 • 451-3238, 899-4238

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Markaðsstofa Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-3002
 • travel(at)westfjords.is