Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Pottarnir á Drangsnesi

Ófáir Strandamenn hafa dregið sig saman í pottunum á Drangsnesi,enda hefur þar löngum verið samkomustaður ungs fólks á öllum aldri. Pottarnir þrír eru fyrir neðan veg nálægt sjónum og eru þeir mjög vel sýnilegir frá þorpinu og veginum. Vatnið er salt í pottunum. Vinsældir pottanna virðast síst hafa minnkað síðustu misseri þó fyrirtaks sundlaug hafi verið reist í plássinu ekki fyrir svo löngu síðan.

Ókeypis aðgangur

Pottarnir á Drangsnesi
GPS punktar N65° 41' 17.509" W21° 26' 53.386"
Póstnúmer

520

Vegnúmer

645

Pottarnir á Drangsnesi - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Tjaldsvæðið Hólmavík
Tjaldsvæði
 • Jakobínutúni
 • 510 Hólmavík
 • 451-3560
Gistiheimilið Malarhorn
Gistiheimili
 • Grundargata 17
 • 520 Drangsnes
 • 461-4345, 419-2801
Hótel Laugarhóll
Hótel
 • Bjarnarfjörður
 • 520 Drangsnes
 • 451-3380, 698-5133
Gistihús Hólmavíkur
Gistiheimili
 • Hafnarbraut 22
 • 510 Hólmavík
 • 8960587, 896-0587
Gistiþjónusta Sunnu
Heimagisting
 • Holtagata 10
 • 520 Drangsnes
 • 451-3230, 846-1640
Tjaldsvæðið á Drangsnesi
Tjaldsvæði
 • Aðalbraut
 • 520 Drangsnes
 • 844-8701
Steinhúsið gistiheimili
Gistiheimili
 • Höfðagata 1
 • 510 Hólmavík
 • 856-1911

Aðrir

Gistiheimilið Malarhorn
Gistiheimili
 • Grundargata 17
 • 520 Drangsnes
 • 461-4345, 419-2801
Golfklúbbur Hólmavíkur
Golfvellir
 • Hafnarbraut 18
 • 510 Hólmavík
 • 892-4687
Hótel Laugarhóll
Hótel
 • Bjarnarfjörður
 • 520 Drangsnes
 • 451-3380, 698-5133
Þemaferðir ehf.
Ferðaskrifstofur
 • Bakki, Bjarnarfirði
 • 510 Hólmavík
 • 451-3384, 864-2419, 451-3384
Victor Örn Victorsson / Strandahestar
Dagsferðir
 • Víðidalsá
 • 510 Hólmavík
 • 862-3263

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-8060
 • travel(at)westfjords.is