Kotbýli Kuklarans Drangsnes

unspecifiedjmd31lhq.jpg
Kotbýli Kuklarans

Kotbýli kuklarans er staðsett á Klúku í Bjarnarfirði, rétt hjá Hótel Laugarhóli og Sundlauginni. Kotbýli Kuklarans er önnur sýning Strandagaldurs um galdramál á Íslandi og hana ætti enginn að láta framhjá sér fara. Á safninu getur þú kynnst af eigin raun aðstæðum og kjörum almúgafólks á tímum galdrafársins. Þar er auðvelt að gera sér í hugarlund að galdur hafi í raun verið hjálparmeðal sem almúginn gat gripið til og auðveldað þannig lífsbaráttuna. Það fylgir því mikil upplifun að koma við í Kotbýli kuklarans.

Aðrir

Galdrasýning á Ströndum
  • Höfðagata 8-10
  • 510 Hólmavík
  • 897-6525, 897-6525
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-3002
  • travel(at)westfjords.is