Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Náttúrugripasafnið

20090728163126983486natturugripasafn1.jpg
Náttúrugripasafnið

Náttúrugripasafnið var stofnað árið 1998 og er tileinkað Steini Emilssyni náttúrufræðingi og skólastjóra í Bolungarvík. Safngripum er komið fyrir í rúmlega 300m2 sérútbúnum sýningarsal og þar gefur að líta steinasafn Steins ásamt fleiri munum úr hans eigu. Safnið hýsir einnig eitt stærsta safn uppstoppaðra fugla á Íslandi auk villtra land og sjávarspendýra, m.a. uppstoppaðan ísbjörn. Safnið býður til sölu úrval minjagripa og handbóka tengdum náttúru Vestfjarða. Við safnið er hliðarsalur fyrir fyrirlestra og sérsýningar.

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-3002
  • travel(at)westfjords.is