Söfn og Sýningar Unaður augans

20150629-_dsc9643-001.jpg
Söfn og Sýningar

Saga Reykhólahrepps er löng og af miklu að taka. Það sést kannski best í ríkri safnamenningu samfélaginu. Breiðafjörðurinn og héruðin í kring hafa þá sérstöðu að jafnvel í mestu hallærum og harðindum hérlendis varð þar aldrei bjargarskortur og er það helst að þakka þeim fjölmörgu hlunnindum sem fjörðurinn býr yfir. Þessum hlunnindum, ásamt bátunum sem voru forsendan fyrir nýtingu hlunnindanna, eru gerð góð skil í Báta- og hlunnindasýningunni á Reykhólum. Í Króksfjarðarnesi er hægt að skoða tvær sýningar. Annarsvegar er það Arnarsetrið, sem helgað er Íslenska Haferninum og hinsvegar sýningu tileinkaðri gömlum munum úr héraðinu. Dráttarvélasafnið á Grund og Dráttarvéla- fornbíla- og smámunasafnið á Seljanesi bjóða upp á ýmsa skemmtilega sýningargripi sem vert er að kíkja á. 

 

 

Aðrir

Seljanes - Fornbílar til sýnis
 • Seljanes
 • 380 Reykhólahreppur
 • 434-7720, 894-1011
Grund - Forndráttavélar til sýnis
 • Grund
 • 380 Reykhólahreppur
 • 434-7830, 894-1011
Menningarminjasafnið Hlíð
 • Núpur í Dýrafirði
 • 471 Þingeyri
 • 456-8239, 896-1660, 897 9805
Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
Sjá lista Sjá kort

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Markaðsstofa Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-3002
 • travel(at)westfjords.is