Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Hrafnseyri - safn Jóns Sigurðssonar

20150911-dsc06400-001.jpg
Hrafnseyri - safn Jóns Sigurðssonar

Á Hrafnseyri við Arnarfjörð er fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar forseta. Þar er starfrækt safn sem helgað er minningu hans og má þar m.a. sjá margar myndir úr lífi og starfi Jóns og eiginkonu hans, Ingibjargar Einarsdóttur. Fæðingarbær Jóns Sigurðssonar hefur einnig verið endurgerður og er hluti af safninu, sem og minningarkapella hans. Þá er gamla kirkjan á Hrafnseyri ávallt opin gestum. Mjög gott aðgengi er fyrir hreyfihamlaða á staðnum.
Í hinum endurgerða burstabæ er hægt að kaupa veitingar allt sumarið, súpu, brauð, kaffi og heimabakað meðlæti. Til að auðvelda afgreiðslu eru hópar beðnir að panta með fyrirvara.

Aðrir

Safn Jóns Sigurðssonar
  • Hrafnseyri, Arnarfjörður
  • 471 Þingeyri
  • 456-8260, 845-5518

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-3002
  • travel(at)westfjords.is