Flýtilyklar
Litlabyli Adventures
Litlabyli Guesthouse er lítil fjölskyldu rekið gistiheimili í hjarta Flateyrar. Litlabyli var byggt árið 1913 og hefur þar af leiðandi mikla sögu og góða sál. Litlabyli hefur nýlega verið gerð upp. Í húsinu eru fimm svefnherbergi og þar af eitt með sér baðherbergi. Í Litlabyli er boðið uppá ljúfengan morgunmat með heimatilbúnum sultum,marmelaði,köku og ásamt öðru góðgæti.
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Ránargata 2
Litlabyli Adventures - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands