Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Sæferðir ehf.

Sæferðir bjóða upp á daglegar ævintýrasiglingar frá Stykkishólmi. Í ferðunum getur þú smakkað á hrárri hörpuskel beint úr sjónum, séð þúsundir fugla, notið íslenskrar náttúru og heimsótt kyrrlátu eyjuna Flatey. Nánari upplýsingar á vefsíðunni www.saeferdir.is

Sæferðir bjóða upp á Vikingsushi Adventure og veisluferðir fyrir hópa auk þess að reka ferjuna Baldur sem siglir yfir Breiðafjörð.

Vikingsushi Adventure: Siglt frá Stykkishólmi um óteljandi eyjar Breiðafjarðar þar sem náttúra og fuglar eru skoðaðir. Auk þess fá farþegar tækifæri til að smakka hörpuskel og ígulkerjahrogn beint af hafsbotni. Einstök upplifun fyrir alla fjölskylduna. Lengd ferðar: 2 klst og 15 mín.

Vikingsushi Adventure stutt: (Fjölskylduútgáfa - 1 klst. & 20 min)

Sæferðir ehf.

Smiðjustígur 3

GPS punktar N65° 4' 39.712" W22° 43' 24.323"
Sími

433-2254

Fax

438-1050

Vefsíða www.seatours.is
Opnunartími Allt árið
Þjónusta Viti Aðgengi fyrir hreyfihamlaða Reykingar bannaðar Aðgengi hjólastóla með aðstoð Aðgengi fyrir hjólastóla Athyglisverður staður Gönguleið Fuglaskoðun Útsýni Selalátur Kaffihús Sjóstangveiði Bátsferðir Tekið við greiðslukortum

Sæferðir ehf. - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-3002
  • travel(at)westfjords.is