Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Verslun

verslun.jpg
Verslun

Á Vestfjörðum er fjölbreytilegt verslunarlíf. Þar má finna margskonar minjagripaverslanir, handverksmarkaðir, matvöruverslanir, verslanir sem selja íslenska hönnun sem og verslanir með sérhæfðar vörur og margt fleira. Það er því oft hægt að gera góð og skemmtileg kaup þegar ferðast er um Vestfjarðakjálkann.  

Aðrir

Gamla bókabúðin Flateyri
 • Hafnarstræti 3-5
 • 425 Flateyri
 • 840-0600
Útilegukortið
 • Ármúli 36
 • 108 Reykjavík
 • 552-4040

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-8060
 • travel(at)westfjords.is