Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Galtarviti

galtarviti.jpg
Galtarviti

Galtarviti stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Víkin snýr mót opnu hafi og eru siglingar skipa tíðar fram hjá vitanum. Aðeins er hægt að komast til Keflavíkur fótgangandi, á snjósleða eða sjóleiðina þegar veður er gott. Leiðin er löng og tiltölulega erfið og því eru göngumenn beðnir um að fara að gát og hafa samband við upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði til þess að fá upplýsingar um gönguleiðina áður en lagt er af stað.

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa einnig útbúið gönguleiðakort sem í boði er á öllum upplýsingamiðstöðvum. Við bendum göngugörpum eindregið á að komast yfir slíkar gersemar áður en lagt er á fjöll.

Galtarviti

Galtarviti stendur í Keflavík sem er lítil vík milli Súgandafjarðar og Skálavíkur. Víkin snýr mót opnu hafi og eru siglingar skipa tíðar fram hjá vitanum. Aðeins er hægt að komast til Keflavíkur fótgangandi, á snjósleða eða sjóleiðina þegar veður er gott. Leiðin er löng og tiltölulega erfið og því eru göngumenn beðnir um að fara að gát og hafa samband við upplýsingamiðstöð ferðamála á Ísafirði til þess að fá upplýsingar um gönguleiðina áður en lagt er af stað.

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa einnig útbúið gönguleiðakort sem í boði er á öllum upplýsingamiðstöðvum. Við bendum göngugörpum eindregið á að komast yfir slíkar gersemar áður en lagt er á fjöll.

Upplýsingamiðstöð

Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar á Vestfjörðum. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga. Upplýsingamiðstöðin á Ísafirði er svæðismiðstöð fyrir Vestfirði. 

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Markaðsstofa Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-3002
  • travel(at)westfjords.is