Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Melrakkasetur Íslands

Melrakkasetur Íslands er fræðasetur sem helgað er íslenska melrakkanum sem er af tegundinni Vulpes lagopex og er eina upprunalega landspendýrið á Íslandi.

Melrakkasetur Íslands ehf. var stofnað í Súðavík 15. september 2007 og meðal stofnfélaga eru einstaklingar, fyrirtæki og sveitarfélög. þessir aðilar eiga það sameigilegt að hafa áhuga á íslensku tófunni og öllu sem henni viðkemur, svo og náttúrulífs- og sögutengdri ferðaþjónustu.

Langtímamarkmið með stofnun setursins eru þau að safna saman á einn stað allri þekkingu, efni og hlutum sem tengjast melrakkanum í fortíð og nútíð. Að setja upp sýningu fyrir ferðamenn þar sem mun verða á boðstólnum fræðandi efni í máli og myndum um refi í náttúrunni, hérlendis sem erlendis, refarækt og refaveiðar. Ennfremur að stuðla að og taka þátt í rannsóknum á líffræði tegundarinnar og þróun sjálfbærrar náttúrulífs-ferðamennsku.

Opið:

  • 15. maí - 30. sept: 10:00-18:00
  • 01. október - 14. maí: eftir samkomulagi

Melrakkasetur Íslands

Eyrardalur 4

GPS punktar N66° 1' 49.462" W22° 59' 29.173"
Sími

456 4922

Vefsíða www.melrakki.is

Melrakkasetur Íslands - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Hlaupahátíð á Vestfjörðum
  • Daltunga 1
  • 400 Ísafjörður
  • 894-4208
Golfklúbbur Ísafjarðar
Golfvellir
  • Tungudalsvöllur
  • 400 Ísafjörður
  • 456-5081
Sjóferðir Hafsteins og Kiddýjar
Ferjur
  • Hjallavegur 7
  • 400 Ísafjörður
  • 456-5111
Iceland Sea Angling
Sjóstangaveiði
  • Aðalgata 2
  • 420 Súðavík
  • 456-1540
Vestfjarðaleið ehf.
Dagsferðir
  • Sundstræti 39
  • 400 Ísafjörður
  • 893-8355
Sudavik Tours
Gönguferðir
  • Túngata 20
  • 420 Súðavík
  • +33 6 24 40 77 11
Fosshestar
Dagsferðir
  • Kirkjuból
  • 400 Ísafjörður
  • 862-5669
Eagle Tours
Ferðasali dagsferða
  • Urðarvegur 80
  • 400 Ísafjörður
  • 858-4530
Þríþraut KRS
  • Austurvegur 2
  • 400 Ísafjörður
  • 845-3191

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-8060
  • travel(at)westfjords.is