Flýtilyklar
Hótel West2 stjörnur
Hotel West er fjölskyldurekið 18 herbergja hótel sem staðsett er í gamla kaupfélagshúsinu á Patreksfirði. Húsið var nýendurbætt og opnað sem hótel árið 2014.
Öll herbergin eru með baðherbergi og fríum netaðgangi.
Í morgunverðarsalnum má njóta einstaks útsýnis yfir Patreksfjörð.
Velkomin á Hotel WEST!
Aðalstræti 62
Hótel West - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands