Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

Nýtt mjög gott þjónustuhús er á svæðinu, með góðu aðgengi fyrir fatlaða. Tjaldsvæðið er skipt í tvo hluta rétt ofan við fjörukambinn þar sem má sjá sólina setjast í hafið á fallegum síðsumars kvöldum, mjög vel staðsett og skjólgott. Búið rafmagns tenglum og seyru losun fyrir húsbíla.

Tjaldsvæðið er við hliðina á sundlauginni og er þjósunstað þaðan. Þjónusta sem þar er í boði er sundlaug / sauna, líkamsræktarstöð og íþróttahús, þvottavél og þurrkari.

Við tjaldsvæðið eru strandblaksvellir og leiksvæði fyrir börn.

Ágætar gönguleiðir eru hér bæði í fjöllum, dölum og fjörum, þó ekki stikaðar.

N1 er á staðnum með úrval af matvöru. Einnig hótel og kaffihús.

Hestaleiga í næsta nágreni.


1886_1___Selected.jpg
Tjaldsvæðið Þingeyrarodda

Íþróttamiðstöðin

GPS punktar N65° 52' 32.609" W23° 29' 27.080"
Sími

450-8470

Opnunartími Allt árið
Þjónusta Losun skólptanka Hestaferðir Aðgengi fyrir hreyfihamlaða Aðgengi fyrir hjólastóla Gönguleið Útsýni með hringsjá Kaffihús Veitingastaður Upplýsingamiðstöð Sundlaug Eldunaraðstaða Þvottavél Golfvöllur Handverk til sölu Reiðhjólaleiga Söluskáli Kirkja Gufubað

Tjaldsvæðið Þingeyrarodda - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Golfklúbburinn Gláma
Golfvellir
 • Meðaldalur
 • 470 Þingeyri
Valdimar Elíasson - Aftur í tímann
Ferðaskipuleggjendur
 • Aðalstræti 55 / Víkingaskipið Vésteinn
 • 470 Þingeyri
 • 456-8267, 861-3267, 864-7616
Simbahöllin
Upplýsingamiðstöðvar
 • Fjarðargata 5
 • 470 Þingeyri
 • 899-6659, 869-5654
Hópferðamiðstöð Vestfjarða ehf.
Ferðaskipuleggjendur
 • Vallargata 15
 • 470 Þingeyri
 • 893-1058, 847-0285
Náttúra
7.66 km
Grafreitur frönsku sjómannanna

Tenging Frakklands við Ísland spilar stóran hluta af sögu Dýrafjarðar. Ein helsta tengingin sem enn má sjá í dag er grafreitur frönsku sjómannanna sem staðsettur er við sjávarsíðuna í Haukadal fyrir utan Þingeyri. Frakkar veiddu mikinn fisk við Ísland á 18 og 19 öld og var það einu sinni stefna þeirra að fá Dýrafjörð undir franska nýlendu. Grafreitnum er vel við haldið og er það tákn um sterkar tengingar Frakklands og Íslands enn þann dag í dag.

Náttúra
17.59 km
Arnarfjörður

Arnarfjörður hefur af mörgum verið talinn einn fallegast fjörður landsins, það kemur kannski ekki að óvart enda ótrúlegar perlur sem leynast í firðinum. Þekktustu perlur Arnarfjarðar eru án efa Hrafnseyri, fæðingarstaður Jóns Sigurðssonar, og fossinn Dynjandi. En þetta eru ekki einu staðirnir í Arnarfirði sem vert er að heimsækja, við mælum einnig með Ketildölunum, Listasafni Samúels Jónssonar og ekki gleyma að horfa út á fjörðin í leit að sjóskrímslum.

Náttúra

Aðrir

Byggðasafn Vestfjarða - Vélsmiðja Guðmundar J. Sigurðssonar
Söfn
 • Hafnarstræti 10
 • 470 Þingeyri
 • 456-3294, 863-2412
Safn Jóns Sigurðssonar
Söfn
 • Hrafnseyri, Arnarfjörður
 • 471 Þingeyri
 • 456-8260, 845-5518
Gallerí Koltra
Handverk og hönnun
 • Hafnarstræti 5
 • 470 Þingeyri
 • 456-8304

Aðrir

Hótel Sandafell
Hótel
 • Hafnarstræti 7
 • 470 Þingeyri
 • 456-1600
Simbahöllin
Upplýsingamiðstöðvar
 • Fjarðargata 5
 • 470 Þingeyri
 • 899-6659, 869-5654
Safn Jóns Sigurðssonar
Söfn
 • Hrafnseyri, Arnarfjörður
 • 471 Þingeyri
 • 456-8260, 845-5518
N1 - Þjónustustöð
Kaffihús
 • Sjávargata 4
 • 470 Þingeyri
 • 456-8380

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Markaðsstofa Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-3002
 • travel(at)westfjords.is