Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Tjaldsvæðið Bíldudal

Tjaldsvæðið á Bíldudal er staðsett niðri við sjó við íþróttahúsið Byltu. Tjaldsvæðið er búið salernum, köldu og heitu vatni, þvottavél og þurrkara. Rafmagn og seyrulosun er fyrir húsbíla, og ruslagámar eru á staðnum. Í íþróttahúsinu er góð baðaðstaða og heitur pottur.

Verð 2019:

Fullorðnir: 1.600 kr
Börn að 15 ára: Frítt

3ja daga dvöl: 3.000 kr
6 daga dvöl: 5.900 kr
Vikudvöl: 7.000 kr

Rafmagn hvern sólarhring: 1.300 kr
Þvottavél: 1.000 kr

Á gistinótt bætist við gistináttaskattur eins og hann er hverju sinni.


Tjaldsvæðið Bíldudal

Hafnarbraut 3

GPS punktar N65° 41' 1.000" W23° 36' 10.958"
Sími

450-2354

Opnunartími 01/06 - 07/09
Þjónusta Losun skólptanka Áningarstaður Hundar leyfðir Almenningssalerni Þurrsalerni Gönguleið Sorpgámar Bensínstöð Kaffihús Veitingastaður Íþróttavöllur Sturta Ferðamannaverslun Leikvöllur
Flokkar Tjaldsvæði

Tjaldsvæðið Bíldudal - ferðaupplýsingar

Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands

Aðrir

Beffa Tours
Ferðasali dagsferða
 • Dalbraut 1
 • 465 Bíldudalur
 • 456-5005, 898-2563
Golfklúbbur Bíldudals
Golfvellir
 • Hóll
 • 465 Bíldudalur
 • 456-2569, 895-2500
Fyrir börnin
19.23 km
Reykjarfjörður í Arnarfirði

Laugin er rétt við þjóðveginn og í hana rennur allt árið. Hægt er að skipta um föt í litlum kofa sem stendur við laugarbakkann. Rétt fyrir ofan laugina er lítil hlaðin setlaug sem er nokkuð heit, þótt flestir geti baðað sig í henni, a.m.k. í stutta stund.

Ókeypis aðgangur.

Fyrir börnin
20.87 km
Pollurinn

Pollurinn er nokkru utan við kauptúnið Tálkafjörð og uppi í hlíðinni. Búningshús er á staðnum, en vakin skal athygli á því að engin salernisaðstaða er á staðnum og bannað að tjalda.
Góð aðsókn er í Pollinn, bæði af Tálknfirðingum og gestum enda er stemmingin þar ótrúlega góð og ekkert jafnast á við útsýnið út á Tálknafjörðin í allri sinni dýrð

Ókeypis aðgangur.

Saga og menning
0.34 km
Gamla smiðjan á Bíldudal

Gamla smiðjan er ein elsta áþreifanlega heimildin um atvinnusögu Bíldudals, en Pétur Thorsteinsson lét reisa smiðjuna um árið 1895 og útbjó með öllum nýjustu tækjum sem fáanleg voru á þeim tíma. Smiðjan gegndi mikilvægu hlutverki í þjónustu við báta og útgerð á staðnum og var rekin í sama húsnæði í yfir 100 ár. Hægt að skyggnast betur í söguna með heimsókn í smiðjuna. Smiðjan verður opin á auglýstum opnunartíma á sumrin, en þess utan er hægt að fá leiðsögn fyrir hópa.

Aðrir

Cafe Dunhagi
Upplýsingamiðstöðvar
 • Sveinseyri
 • 460 Tálknafjörður
 • 662-0463
Melódíur minninganna - Jón Kr. Ólafsson
Söfn
 • Reynimelur / Tjarnarbraut 5
 • 465 Bíldudalur
 • 456-2186, 845-5518
Skrímslasetrið
Söfn
 • Strandgata 7
 • 465 Bíldudalur
 • 456-6666, 896-3109

Aðrir

Vegamót
Kaffihús
 • Tjarnarbraut 2
 • 465 Bíldudalur
 • 456-2232
Skrímslasetrið
Söfn
 • Strandgata 7
 • 465 Bíldudalur
 • 456-6666, 896-3109
Cafe Dunhagi
Upplýsingamiðstöðvar
 • Sveinseyri
 • 460 Tálknafjörður
 • 662-0463

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-8060
 • travel(at)westfjords.is