Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Tónleikar og kvæðaflutningur í Dalbæ

1. ágúst kl. 15:00-17:00

Sunnudaginn 1. ágúst kl. 15 verður dagskrá í Dalbæ til að fagna útgáfu bókar sem gefin er út í aldarminningu Jóns Hallfreðs Ingvarssonar frá Lyngholti á Snæfjallaströnd. Engilbert S. Ingvarsson segir frá bókinni og Pálmi Gestsson leikari flytur kvæði eftir Jón Hallfreð Engilbertsson. Dúllurnar leika og syngja ásamt Jóni Hallfreð Engilbertssyni og Hallveig Rúnarsdóttir flytur tvö lög eftir Sigvalda Kaldalóns. Hrönn Þráinsdóttir leikur á píanó. Viðburðirnir njóta styrks frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða.

 

 

GPS punktar

N66° 6' 3.594" W22° 34' 19.552"

Staðsetning

Dalbær 401 Ísafjörður

Sími