Morgunminitónleikar undir berum himni!
Ég ætla að vera í Neðstakaupstað undir berum himni og spila vel valin íslensk lög þriðjudaginn 25. júní kl 10:00.
Þessi viðburður er styrktur af Viðburðarsjóði Ísafjarðarhafnar. Ísafjarðarhöfn - Port of Ísafjörður
Enginn aðgangseyrir.
Ef það verður rigning og slagveður, þá er plan B og verður kynnt á Facebook-viðburði.