Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

human · nature | mannleg · náttúra

17. júní - 1. september
Þér er boðið á opnun sýningarinnar human · nature | mannleg · náttúra. Opnun og listamannaspjall.
Sýningin er fjölskynjunarsýning og segir sögur einstaklinga sem nýta náttúruna í daglegu lífi sínu.
Léttar veitingar og drykkir af Vestfjörðum verða í boði
Aðgangur ókeypis.
Dagskrá:
Kl: 16:30. Kynning á With Love, Iceland verkefninu. Sagðar verða sögur af list, menningu og matargerð einstaklinga á Vestfjörðum.
Kl: 16:45. Listamannaspjall. Ómar Smári Kristinsson: kortagerð og hjólreiðar. Á íslensku og ensku.
Safnið lokar kl 18:00
Í tengslum við sýninguna human · nature | mannleg · náttúra verður haldin röð af fyrirlestrum og viðburðum víðsvegar um Vestfirði í sumar.
Í fyrsta hluta þessarar sjö þátta opnunarraðar okkar bjóðum við Ómar Smára Kristinsson velkominn til að deila með okkur ævintýrum af hjólreiðum og kortlagningu á svæðinu umhverfis Vestfirði.
Fyrir frekari upplýsingar, dagsetningar og skráningu á viðburði má finna okkur á www.facebook.com/WithLoveIceland
Opnunarviðburðurinn eru mögulegur vegna stuðnings frá Ísafjarðarbæ og Hversdagssafninu
Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóð Vestfjarða/ The Westfjords Development Fund og Hversdagssafninu

GPS punktar

N66° 4' 23.376" W23° 7' 12.541"

Staðsetning

Hversdagssafnið- Museum of Everyday Life

Sími