Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Tjaldanesdalur – Kirkjubólsdalur

9. júlí kl. 08:00

9. júlí, laugardagur
Fararstjórn: Þórir Örn Guðmundsson.
Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði.
Gengið er fram allan Tjaldanesdal og upp í skarðið milli Tjaldanesdals
og Göngumannsdals í Kirkjubólsdal. Þaðan niður Göngumannsdal og eftir
Tröllagötum í Kirkjubólsdal að Hofi og áfram í áttina til Þingeyrar.

GPS punktar

N66° 3' 39.711" W23° 10' 28.356"