Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Eyrardalur/Sveinseyrardalur í Dýrafirði

11. júní kl. 10:45

11. júní, laugardagur
Fararstjórn: Gunnhildur Björk Elíasardóttir.
Brottför: Kl. 10 frá Bónus og 10:45 frá íþróttahúsinu á Þingeyri.
Gengið frá Haukadalsnasa, utanvert í Haukadalnum, fram holtin og í dalbotninn
þar sem heilsað verður upp á Eyrarkarlinn/kerlinguna og síðan niður dalinn
að Sveinseyrarvatni og til baka að Haukadal. Rifjuð upp örnefni o.fl. 5 – 6 klst.

GPS punktar

N65° 52' 48.393" W23° 29' 33.166"