Fara í efni

Ferðafélag Ísfirðinga - Arnarfjörður

18. júní kl. 08:00

18. júní, laugardagur
Fararstjórn: Emil Ingi Emilsson.
Brottför: Kl. 8 á einkabílum frá Bónus á Ísafirði.
Keyrt á einkabílum að bænum Laugabóli með stuttum stoppum við bæina
Dynjanda, Ós, Horn, Skóga og Kirkjuból. Frá Laugabóli er gengið inn í Hokinsdal
og þaðan út á Langanes. Áætlaður göngutími er um 6 klst. 18 km.

GPS punktar

N66° 3' 39.774" W23° 10' 28.356"