Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Blús milli fjalls og fjöru

3.- 4. september

Blús milli fjalls og fjöru

 

Blús milli fjalls og fjöru. Er eins og nafnið bendir til blúshátíð þar sem fremstu listamenn landsins á þessu sviði hafa komið og munu koma fram.

 

Hátíðin er haldin í tíunda skiptið í ár, og verður 3. og 4. september næstkomandi. Blús milli fjalls og fjöru hefur fest sig rækilega í sessi menningarviðburða á Vestfjörðum, sem dæmin um listamenn sanna.

Blúsinn er fjölbreytt tónlistarform sem heillar nær alla sem á hlíða.

 

Á síðunni má fylgjast með gangi mála og hverjir verða gestir hverju sinni.

 

Dagskrá verður auglýst inn á facebooksíðu hátíðarinnar.

 

Hlökkum til að sjá ykkur.

Blús milli fjalls og fjöru

- Þar sem blúsinn lifi!

 

GPS punktar

N65° 35' 27.997" W23° 58' 26.803"

Sími