Fara í efni

Act alone - Suðureyri

4.- 6. ágúst

Leiklistarhátíðin ACT ALONE er haldin árlega í sjávarþorpinu Suðureyri  í ágúst. ACT ALONE er helguð einleikjum og er meðal fárra slíkra í heiminum sem helga sig þessu sérstaka leikhúsformi. Það er ekki eina sérkenni hátíðarinnar því frá upphafi hefur verið ókeypis á ACT ALONE og gefst því fólki frábært tækifæri á að komast frítt í leikhús og um leið að kynna sér þetta sérstaka leikhúsform. 

GPS punktar

N66° 7' 38.567" W23° 29' 22.973"

Sími