Fara í efni

Tungudalur / Seljalandsdalur

- Skíði

Á skíðasvæðinu í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi. Í dalbotninum er barnalyfta fyrir þá sem eru að taka fyrstu beygjurnar. Beint fram af Sandfellinu eru mjúkir en brattir hjallar sem aðeins eru troðnir að hluta, þannig að auðvelt er að skíða utanbrautar. 

Innar í dalnum við Miðfellslyftuna, eru mýkri brekkur fyir meðalmennina sem reyndara skíðafólk sem ekki vill ýta sér niður brekkurnar ! Frá enda lyftunnar er upplagt að skella skíðunum á bakið og rölta upp á Miðfellið og njóta útsýnisins þaðan. Í sunnanverðu Miðfellinu er brött og skemmtileg brekka. Frá enda Miðfellslyftunnar eru mjúkar brekkur niður dalbotninn sem eru upplagðar fyrir fjölskylduna. 

Snjóbrettin eru að sjálfsögðu ekki skilin útundan.  
Ef aðstæður leyfa búa starfsmenn til stökkpalla, bordercross brautir og fleira til að stytta brettaköppum stundir.

Tungudalur / Seljalandsdalur

Tungudalur / Seljalandsdalur

Á skíðasvæðinu í Tungudal eru fjölbreyttar brekkur við allra hæfi. Í dalbotninum er barnalyfta fyrir þá sem eru að taka fyrstu beygjurnar. Beint fram
Skíðasvæðið á Ísafirði - Tungudalur/Seljalandsdalur

Skíðasvæðið á Ísafirði - Tungudalur/Seljalandsdalur

Skíðasvæðið á Ísafirði er tvískipt: Tungudalur: alpagreinarSeljalandsdalur: skíðaganga Í Tungudal er eina alpagreinasvæðið á Vestfjörðum. Þar eru 3 ly
Tungudalur

Tungudalur

Bærinn Ísafjörður er staðsettur í Skutulsfirði við Ísafjarðardjúp og inn af Skutulsfirði liggja dalirnir Engidalur til vinstri og Tungudalur til hægri
Tjaldsvæðið Tungudal

Tjaldsvæðið Tungudal

Tjaldsvæðið er í um 900 m fjarlægð frá Skutulsfjarðarbraut. Bunárfoss liggur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsb
Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfklúbbur Ísafjarðar

Golfvöllur Ísafjarðar er 9 holu völlur par 72. Hann er staðsettur í Tungudal sem er útivistarparadís Ísafjarðarbæjar. Völlurinn er í skemmtilegu umh
Sjóferðir

Sjóferðir

Sjóferðir ehf er nýtt fyrirtæki í farþegaflutningum til Hornstranda sem stofnað var haustið 2020. Sjóferðir tóku við tveim af bátum Sjóferða Hafsteins
Avis bílaleiga

Avis bílaleiga

„Við gerum betur“ Áhersla Avis er að leigja út gæða bíla og veita gæða þjónustu. Avis veitir viðskiptavini sínum það sem hann þarf, þegar hann þarf þe
Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz bílaleiga - Ísafjörður

Hertz Car Rental er leiðandi og margverðlaunað bílaleigufyrirtæki sem starfað hefur í yfir 50 ár á Íslandi. Hertz hlaut World Travel Awards í fjórða s
Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner

Ísafjörður Guide - Helga Ingeborg Hausner

 Eitthvað sérstakt - Nature and Cultural Walks with a view of Ísafjörður  Ísafjarðarganga - Áhugaverð ferð í gegnum tímann   Leiðsögukonan er klædd ei
Ísafjörður - Icelandair

Ísafjörður - Icelandair

Icelandair flýgur til Ísafjarðar. Frá Reykjavík er flugtíminn aðeins 40 mínútur. Á Ísafirði við Djúp er mikil náttúrufegurð og tilvalið fyrir þá sem

Aðrir (2)

Fosshestar Kirkjuból 400 Ísafjörður 862-5669
Hlaupahátíð á Vestfjörðum Daltunga 1 400 Ísafjörður 894-4208