Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Markaðsstofan

Vestur í vetur - efni fyrir ferðaþjóna

Vestur í vetur - efni fyrir ferðaþjóna

Markaðsstofa Vestfjarða notar á heimasíðu sinni sem og samfélagsmiðlum slagorðið Vestur í vetur. Ferðaþjónar og sveitarfélög geta notað þetta efni til að taka undir skilaboðin.
Lesa meira
Birting Áfangastaðaáætlunar Vestfjarða

Birting Áfangastaðaáætlunar Vestfjarða

Í dag var Áfangastaðaáætlun Vestfjarða birt formlega. Markaðsstofa Vestfjarða hefur unnið að skýrslunni undanfarin misseri og hefur skýrslan nú formlega farið fyrir sveitafélögin á svæðinu.
Lesa meira
Ráðgjöf til að bæta stafræna getu

Ráðgjöf til að bæta stafræna getu

Vestfjarðastofa vinnur nú verkefni til að bæta stafræna getu ferðaþjónustufyrirtækja á svæðinu. Markmið verkefnisins er að auka samkeppnishæfi fyrirtækjanna og ýta undir markvissari markaðssetningu og vörum og þjónustu þeirra.
Lesa meira
Vestfirðir utan háannar - Ráðstefna og vinnustofa

Vestfirðir utan háannar - Ráðstefna og vinnustofa

Markaðsstofa Vestfjarða ásamt Ferðamálasamtökum Vestfjarða boða til ráðstefnu um þróun vörupakka fyrir Vestfirska ferðaþjónustu utan háannar. Á ráðstefnunni verður meðal annars farið yfir nýútkomna markhópagreiningu Íslandsstofu. Jafnframt verður vinnustofur um áframhaldandi þróun vestfirskra vörupakka.
Lesa meira
DMP - Áfangastaðaáætlun

DMP - Áfangastaðaáætlun

Lesa meira
Ábyrg ferðaþjónusta

Ábyrg ferðaþjónusta

Sex ferðaþjónustufyrirtæki á Vestfjörðum hafa skrifað undir ábyrgðayfirlýsingu.
Lesa meira
Upptökur og erindi af ráðstefnu MAS

Upptökur og erindi af ráðstefnu MAS

Erindi af haustráðstefnu nú aðgengileg á netinu.
Lesa meira
KYNNINGARFUNDIR UM GERÐ STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANA

KYNNINGARFUNDIR UM GERÐ STEFNUMARKANDI STJÓRNUNARÁÆTLANA

Lesa meira
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfirðinga og Málþing um Ferðamál

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfirðinga og Málþing um Ferðamál

Í tengslum við Aðalfund Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldið málþing um ferðamál með mjög áhugaverðum fyrirlesurum. Aðalfundurinn er opin öllum hagsmunaaðilum en atkvæðisrétt hafa fullgildir félagsmenn, þ.e. þeir sem greitt hafa félagsgjöld.
Lesa meira

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-8060
  • travel(at)westfjords.is