Fara í efni

Litlabýli

- Vestfjarðaleiðin

Litlabyli er gistiheimili í fallegu húsi á Flateyri, byggt árið 1913 og hefur þar af leiðandi mikla sögu og góða sál. Litlabyli hefur nýlega verið gerð upp. Í húsinu eru fimm svefnherbergi og þar af eitt með sér baðherbergi.

Nú í sumar, 2020, verður húsið leigt út í heilu lagi. Hægt er að fá morgunverð ef óskað er, en þar er m.a. boðið uppá ljúfengan morgunmat með heimatilbúnum sultum, marmelaði og köku ásamt öðru góðgæti.

Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.

Litlabýli

Litlabýli

Litlabyli er gistiheimili í fallegu húsi á Flateyri, byggt árið 1913 og hefur þar af leiðandi mikla sögu og góða sál. Litlabyli hefur nýlega verið ger
Flateyri

Flateyri

Flateyri stendur við Önundarfjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Þorpið byggðist upp í kringum sjósókn en á síðustu áratugum 19. aldar var
Gamla bókabúðin Flateyri

Gamla bókabúðin Flateyri

Gamla Bókabúðin á Flateyri er elsta upprunalega verslun Íslands. Fjölskyldufyrirtæki í fjórar kynslóðir síðan 1914. Verslunin sérhæfir sig í gæða vöru

Tjaldsvæðið Flateyri

Tjaldsvæði á Flateyri er u.þ.b. 0.4 ha í stærð.Flateyri við norðanverðan Önundarfjörð er dæmigert íslenskt sjávarþorp. Þar er þó öll helsta þjónusta í
Sundlaug Flateyrar

Sundlaug Flateyrar

Sæunnarhaugur

Sæunnarhaugur

Kýrin Sæunn er sá gripur sem flestir munu hafa heyrt um úr bústofni Kirkjubóls. Sæunn synti yfir þveran Önundarfjörð og bjargaði þannig lífi sínu einn

Aðrir (7)

Bergshús Hafnarstæti 1 425 Flateyri 861-6360
Dellusafnið Hafnarstræti 11 425 Flateyri 893-3067
Grænhöfði ehf. Ólafstúni 7 425 Flateyri 456-7762
Gunnukaffi Hafnarstræti 11 425 Flateyri 456-7710
SIMA Hostel Ránargata 1 425 Flateyri 8978700
Sólbakki 6 Sólbakki 6 425 Flateyri 861-6360
Vagninn Hafnarstræti 19 425 Flateyri 456-7751