Fara í efni

Fisherman Hótel

- Vestfjarðaleiðin

Fisherman er ferðaþjónn á Suðureyri sem hefur m.a. 18 herbergi í boði fyrir gesti sem vilja upplifa sjávarþorpið Suðureyri og Vestfirði í heild sinni. Við höfum bæði herbergi með sameiginlegu baðherbergi og einnig herbergi með eigin baðherbergi. Öll herbergi og veitingarými eru reyklaus og því miður getum við ekki leyft dýrum að koma með að tilitsemi við aðra gesti. Tengsl ferðaþjónustu og atvinnulífs í litlu vistvænu sjávarþorpi hefur notið vinsælda meðal okkar gesta. Hægt er að heimsækja þorskinn í lóninu, skella sér á sjóinn sem háseti á línubát, heimsækja fiskvinnsluna á staðnum eða fara í matarferð með leiðsögn um vistvænt sjávarþorp. Við erum stolt af því að vera ferðaþjónar í sjávarþorpinu Suðureyri og okkur langar að hjálpa þér að upplifa Sjávarþorpið Suðureyri. Skoðaðu úrvalið af gistingu hér.

Fisherman Hótel

Fisherman Hótel

Fisherman er ferðaþjónn á Suðureyri sem hefur m.a. 18 herbergi í boði fyrir gesti sem vilja upplifa sjávarþorpið Suðureyri og Vestfirði í heild sinni.
Fisherman

Fisherman

Fisherman Café

Fisherman Café

Fantastic Fjords ehf.

Fantastic Fjords ehf.

Við erum ferðaskrifstofa á Vestfjörðum og sérhæfum okkur í menningartengdum ferðum og hvataferðum. Við bjóðum bæði upp á dagsferðir sem og lengri ferð
Suðureyri

Suðureyri

Suðureyri stendur við sunnanverðan Súgandafjörð og tilheyrir sveitarfélaginu Ísafjarðarbæ. Suðureyri varð löggiltur verslunarstaður árið 1899 en fljót
Sundlaug Suðureyrar

Sundlaug Suðureyrar

Lónið

Lónið

Lónið fyrir innan Suðureyri hefur frábæra möguleika á því að komast nær náttúrunni. Bæði er fuglalíf þar í blóma en einnig eru fiskar í lóninu. Við mæ
Verbúðin í Staðardal

Verbúðin í Staðardal

Verbúðin í Staðardal