Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)

Upplýsingamiðstöðvar

20080715-img_7887.jpg
Upplýsingamiðstöðvar

Upplýsingamiðstöðvar ferðamála má finna víðsvegar á Vestfjörðum. Starfsfólk þeirra veitir meðal annars upplýsingar um veður, áhugaverða staði, aðstoðar við bókanir og margt fleira. Þar er einnig hægt að nálgast kort og bæklinga.

Aðrir

Hnjótur - Minjasafn Egils Ólafssonar
 • Hnjótur, Örlygshöfn
 • 451 Patreksfjörður
 • 456-1511
Upplýsingamiðstöðin á Reykhólum (Svæðismiðstöð)
 • Maríutröð
 • 380 Reykhólahreppur
 • 434-7830
Cafe Dunhagi
 • Sveinseyri
 • 460 Tálknafjörður
 • 662-0463
Gallerí Koltra
 • Hafnarstræti 5
 • 470 Þingeyri
 • 456-8304
Simbahöllin
 • Fjarðargata 5
 • 470 Þingeyri
 • 8996659, 869-5654
Bókakaffi Bolungarvíkur
 • Aðalstræti 21
 • 415 Bolungarvík
 • 456-7554

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
 • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
 • Árnagata 2-4
 • 400 Ísafjörður
 • +354-450-8060
 • travel(at)westfjords.is