Flýtilyklar
Karókíkeppni í Bragganum

Upplýsingar um verð
Karókíkeppnin hefur verið haldin í Bragganum á Hólmavík og notið mikilla vinsælda. Fjöldi liða og einstaklinga keppir um besta atriðið og líflegustu framkomuna. Mikið er lagt í atriðin og keppt upp á líf og dauða.
Pizzaofninn verður heitur frá klukkan 18 og eftir keppnina verður djammað á Café Riis.