Leita
Finnur þú það ekki? Prófaðu leitina :)
25.-28. mars

Fjallaskíði og Skúta

Þessi ferð er um gamlar eyðibyggðir í friðlandi Hornstranda. Fjallaskíði og skúta er hinn fullkomni ferðamáti á þessum slóðum því að friðlandinu liggja engir vegir. Aðeins er hægt að nálgast Jökulfirði og Hornstrandir á bát. Það er engin útgefin leiðarlýsing fyrir þessa ferð, heldur ræðst för að miklu leyti af veðri og siglingaskilyrðum.

Ferðin byrjar og endar á höfninni á Ísafirði og hentar fólki á öllum aldri.

Hvort sem þú hefur áhuga á því að vera fyrstur til að skíða brekkurnar, fara á kayak um Jökulfirðina eða einfaldlega njóta náttúrunnar frá landi eða skútu þá er þessi ferð fyrir þig.

Innifalið:
4 Dagar/3 Nætur um borð í skútu
Allur matur
Áhöfn og skíðaleiðsögn
SUP og kayakar fyrir þá sem vilja

Allar frekari upplýsingar má finna hér.

GPS punktar
N66° 17' 29.048" W22° 49' 13.712"
Staðsetning
Jökulfirðir
Sími

Vestfirðir

Þorp og bæir

Á Vestfjörðum eru margir áhugaverðir bæir og þorp með fjölbreyttir menningu og mannlífi. Hver staður hefur sín einstöku sérkenni en allir eiga þeir það sameiginlegt að taka vel á móti gestum sínum. Hér er hægt að fá ítarlegri upplýsingar um alla þéttbýlisstaði á Vestfjörðum.

Skoðaðu bæina okkar

Map Bolungarvík Hnífsdalur Suðureyri Flateyri Ísafjörður Súðavík Þingeyri Bíldudalur Tálknafjörður Patreksfjörður Hólmavík Drangsnes Reykhólar Borðeyri Djúpavík Norðurfjörður Norðurfjörður
  • Upplýsingamiðstöð Vestfjarða
  • Árnagata 2-4
  • 400 Ísafjörður
  • +354-450-8060
  • travel(at)westfjords.is