Flýtilyklar
Sundlaug Flateyrar

v/Tjarnargata
Sundlaug Flateyrar - ferðaupplýsingar
Úr gagnagrunni Ferðamálastofu Íslands
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Tungudal
Hótel
Holt Inn sveitahótel
Tjaldsvæði
Tjaldsvæðið Flateyri
Gistiheimili
Kirkjuból í Bjarnardal
Hótel
Hótel Horn
Hótel
Hótel Ísafjörður
Gistiheimili
GentleSpace gistiherbergi
Farfuglaheimili og Hostel
SIMA Hostel
Gistiheimili
Gamla gistihúsið
Aðrir
- Hafnarstræti 13
- 425 Flateyri
- 860-6062
- Sólgata 8
- 400 Ísafjörður
- 862-5669
- Mánagata 1
- 400 Ísafjörður
- 897-4146
- Dýrafjörður
- 471 Þingeyri
- 833-4994
- Tangagata 10a
- 400 Ísafjörður
- 862-5669
- Ólafstúni 7
- 425 Flateyri
- 456-7762, 863-7662, 861-8976
- Engjavegur 9
- 400 Ísafjörður
- 891-7731
- Hrannargata 2
- 400 Ísafjörður
- 859-7855
- Silfurgata 12
- 400 Ísafjörður
- 862-5669
Náttúra
Holt
Önundarfjörður er fallegur fjörður, sérstaklega á Vestfirskan mælikvarða. Þetta er að mestu leiti að þakka Holtsfjöru sem einkennist af gulleitum skeljasandi. Heimsókn í Holtsfjöru á góðm sumardegi getur verið eins og að vera á Spáni. Trébryggjan í Holti er einnig einn mest myndaði staður á Vestfjörðum.
Náttúra
Sæunnarhaugur
Kýrin Sæunn er sá gripur sem flestir munu hafa heyrt um úr bústofni Kirkjubóls. Sæunn synti yfir þveran Önundarfjörð og bjargaði þannig lífi sínu einn kaldan októberdag árið 1987. Hún lifði í sex ár eftir það í góðu yfirlæti á Kirkjubóli en var þá felld og heygð í sjávarkambinn þar sem hana bar að landi forðum og heitir þar Sæunnarhaugur.
Sundafrek Sæunnar eða Hörpu eins og hún hét fyrir sundið mikla komst í fréttir bæði hérlendis og erlendis enda fátítt að kýr leggist til sunds hvað þá svona langa leið.