Skip to content

Or try searching by Category and/or Location

Dagur tónlistarskólanna — Ísófónían í Ísafjarðarkirkju

February 8 at 14:00-15:00

Dagur tónlistaskólanna verður haldin hátíðlegur þann 8. febrúar 2025 þar sem Tónlistarskóli Ísafjarðar kemur fram með sína árlegu Ísófóníu.

Þáttakendur eru nemendur og kennarar TÍ, með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.

Dagskráin hefst kl. 14.
Staðsetning: Ísafjarðarkirkja